Arna Sól Sævarsdóttir

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Arna Sól Sævarsdóttir

Kaupa Í körfu

ARNA Sól Sævarsdóttir, sjö ára Akureyrarmær, var ræst fyrst í göngukeppni sjö ára og yngri á Andrésar andar-leikunum í Hlíðarfjalli við Akureyri í gær og var einbeitt á svip, eins og sjá má, þegar henni var hleypt af stað í blíðskaparveðri um hádegisbil. l.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar