Brunarústir í miðbænum

Brunarústir í miðbænum

Kaupa Í körfu

STÆRSTI vinnustaðurinn af þeim fyrirtækjum sem illa fóru í stórbrunanum í miðborg Reykjavíkur á miðvikudag er skemmtistaðurinn Pravda. Þar störfuðu yfir fimmtíu manns og að sögn forsvarsmanna eru allir án atvinnu í dag. MYNDATEXTI Rústir Slökkviliðsmenn unnu við það í gær að breiða yfir rústir skemmtistaðarins Pravda. Er það gert vegna fokhættu sem og til að verja þau menningarverðmæti sem enn eru til staðar undir brakinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar