Reynir Jónsson nýr forstjóri Strætó
Kaupa Í körfu
REYNIR Jónsson hefur verið ráðinn í starf framkvæmdastjóra Strætó bs. í stað Ásgeirs Eiríkssonar. Stjórn félagsins ákvað þetta á fundi sínum í gær og hefur Reynir þegar hafið störf. Reynir sagði í samtali við Morgunblaðið að nýja starfið legðist vel í sig. Fyrsti dagurinn hefði farið í að kynnast starfseminni betur og hitta sem flesta starfsmenn. Spurður hvort hann ætlaði að stuðla að miklum breytingum á Strætó bs. sagði Reynir að það ætti eftir að koma í ljós. Stærsta verkefnið í fyrirtæki sem þessu væri að veita góða almenna þjónustu fyrir eins lítinn kostnað og hægt væri. Hjá Strætó ynni gott starfsfólk með mikla reynslu og þekkingu og það ætlaði hann sér að nýta vel. MYNDATETXI Reynir Jónsson hóf störf í gær
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir