Áheyrnarprufur

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Áheyrnarprufur

Kaupa Í körfu

HANDAGANGUR var í öskjunni í Samkomuhúsinu á Akureyri í gær þegar skráning fór fram í áheyrnarprufur fyrir leiksýninguna Óvitar eftir Guðrúnu Helgadóttur sem frumsýnd verður hjá Leikfélagi Akureyrar í haust. Rúmlega 450 börn skráðu sig í prufurnar og því ljóst að leikhúsáhugi unga fólksins á Norðurlandi er mikill. Börn á aldrinum 7-14 ára munu leika við hlið atvinnuleikara undir leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar. Prufurnar fara fram á næstu vikum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar