Jörvagleði

Einar Falur Ingólfsson

Jörvagleði

Kaupa Í körfu

Dalir | Hluti "Gamla kaupfélagshússins" við höfnina í Búðardal var opnaður formlega á sumardaginn fyrsta eftir endurbyggingu. Opnunin var liður í Jörfagleði, menningarhátíð Dalamanna. Húsið mun síðar hýsa Leifssafn MYNDATEXTI Opnun Friðjón Þórðarson, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, og formaður nefndar um endurbyggingu gamla kaupfélagshússins í Búðardal, flytur ávarp við opnun hússins á Jörvagleði á sumardaginn fyrsta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar