Innlit
Kaupa Í körfu
Á Íslandi keppast margir við að byggja sér hallir og búa í sem flestum fermetrum. En ekki gera allir kröfur um slíka mannabústaði. Kristín Heiða Kristinsdóttir heimsótti unga konu sem unir hag sínum ágætlega þar sem hún býr í 30 fermetra bílskúr. Námsmenn hafa margir hverjir ekki úr miklu að moða og þurfa að tileinka sér nægjusemi bæði í almennri neyslu og húsnæði. Hin þýska Claudia Overesch stundar meistaranám við Háskóla Íslands í þýðingarfræðum og vinnur með skólanum því hún fær ekki námslán. Hún leigir 30 fermetra bílskúr á Miklubrautinni sem hefur verið innréttaður sem íbúð og henni hefur reynst létt að aðlagast fimm prósent gólfhalla og takmörkuðu plássi. Hún hefur komið sér vel fyrir í þessu litla rými sem er litríkt og skemmtilegt. MYNDATEXTI Che og Doors Ofan við rúmið eru uppáhalds hljómsveitin og byltingarsinninn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir