Gestakokkur hjá Sigga Hall
Kaupa Í körfu
Franska matarmenningin er líklega sá angi franskrar menningar sem hvað flestir komast einhvern tímann í snertingu við. Matar- og víngerð Frakklands hefur kveikt ævilanga ást margra á landi og þjóð og því tilvalið að í tilefni franskra menningardaga skuli hún ekki gleymast heldur þvert á móti vera gert hátt undir höfði með þremur toppmatreiðslumönnum sem hingað koma til að sýna fram á mismunandi hliðar franskrar matargerðar. Í mars var það Jean-Yves Johany matreiðslumeistari veitingastaðarins Cagnard í Provence sem eldaði á Hótel Holti. Þessa dagana er Francis Chauveau, sem einnig kemur frá Provence, að elda Hjá Sigga Halla á Óðinsvéum og dagana tíunda til þrettánda maí mun Guy Lassausaie elda á Hótel Holti en þá lýkur jafnframt frönsku menningardögunum, sem haldnir eru undir yfirskriftinni Pourquoi Pas. MYNDATEXTI Meistarakokkur "Matargerð matreiðslumanna tekur alltaf mið af því sem þeir kunna að meta sjálfir. Í mínu tilviki er það Miðjarðarhafið og ég held að matreiðslu minni sé best lýst sem Miðjarðarhafsblöndu," segir Chauveau
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir