Steinunn Haraldsdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Steinunn Haraldsdóttir

Kaupa Í körfu

Steinunn Haraldsdóttir fæddist í Hafnarfirði 1970. Hún lauk stúdentsprófi frá Flensborgarskólanum 1990, B.A. prófi í íslensku frá HÍ 1993 og M.A. í íslenskum bókmenntum frá sama skóla 1996 þar sem hún leggur nú stund á nám í þýðingarfræðum. Steinunn hefur starfað hjá Morgunblaðinu frá 1997. Sambýlismaður Steinunnar er Grétar Mar Hreggviðsson forritari og eiga þau tvö börn til samans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar