Leikritið Grettir

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Leikritið Grettir

Kaupa Í körfu

Þórarinn Eldjárn, Ólafur Haukur Símonarson og Egill Ólafsson sömdu söngleikinn Gretti fyrir hátt í 30 árum en hann verður settur upp á ný um helgina. Eins og nafnið gefur til kynna fjallar það um heljarmennið Gretti Ásmundsson sem trúlega hefði verið settur á rítalín hefði hann verið uppi í dag. MYNDATEXTI Glámur Grettir þarf að glíma við Glám.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar