Óbeisluð fegurð

Halldór Sveinbjörnsson

Óbeisluð fegurð

Kaupa Í körfu

ÍSFIRÐINGURINN Ásta Dóra Egilsdóttir fór með sigur af hólmi í óhefðbundnu fegurðarsamkeppninni Óbeisluð fegurð, sem fram fór í félagsheimilinu í Hnífsdal á miðvikudagskvöldið. Á heimasíðu Bæjarins besta kemur fram að dómnefnd hafi ekki talið mögulegt að keppa í óbeislaðri fegurð, ekkert frekar en staðlaðri, og því hafi verið ákveðið að draga nafn vinningshafans úr hatti. MYNDATEXTI Fegurð Ásta Dóra Egilsdóttir með sigurlaunin á miðvikudaginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar