Reykjavík loftmyndir

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Reykjavík loftmyndir

Kaupa Í körfu

Dag einn neyðast líka Íslendingar til að skipuleggja umhverfið á öðrum forsendum en bílsins, segir í þessari grein en höfundur telur Íslendinga á villigötum í skipulagsmálum MYNDATEXTI Óskiljanlegt "Umferðarmannvirkin verða æ svakalegri á hæðina, brautirnar breiðari, hringtorgin fleiri og umferðareyjurnar taka meira pláss. Maður hefði ætlað að slíkt auðveldaði yfirsýn og stytti leiðir, en það getur ekki hafa verið markmiðið því að borgin er öll óskiljanlegri; þegar maður ætlar til austurs verður maður að keyra langa leið til norðurs til að fara í boga og slaufur til þess að geta síðan keyrt til suðurs aftur og þaðan austurúr," segir greinarhöfundur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar