Júdó

Júdó

Kaupa Í körfu

Í júdói er borin mikil virðing fyrir andstæðingnum og íþróttinni sjálfri. Hver æfing hefst á íhugun og fyrir hverja glímu hneigja andstæðingar sig hvor fyrir öðrum. Það krefst mikils aga að ná góðum árangri í júdói. Krakkarnir í júdódeild Ármanns æfa af krafti þessa erfiðu íþrótt tvisvar í viku. Við litum inn á æfingu og tókum tvö efnileg júdóbörn tali. MYNDATEXTI Ekkert gefið eftir Gunnar Sundby Gunnarsson og Kristín Lilja Erlingsdóttir takast á af hörku á æfingu hjá júdódeild Ármanns.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar