Haukar - Valur

Brynjar Gauti

Haukar - Valur

Kaupa Í körfu

SEGJA má að Valsmenn standi með pálmann í höndunum, hafi aðra hönd á Íslandsmeistarabikarnum þegar flautað verður til leikjanna í lokaumferð úrvalsdeildar karla, DHL-deildarinnar, í handknattleik kl. 16 á morgun. MYNDATEXTI Barátta Valsmaðurinn Ingvar Árnason, sem hefur skorað 35 mörk af línunni í úrvalsdeildinni, sækir hér að marki Hauka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar