Þórunn Sveinsdóttir

Ljósmynd/Þorgeir Baldursson

Þórunn Sveinsdóttir

Kaupa Í körfu

Ísfélag Vestmannaeyja hf. og Ós ehf. hafa undirritað samning um kaup Ísfélagsins á togskipinu Þórunni Sveinsdóttur VE. Engin aflahlutdeild eða aflamark fylgir með í kaupunum. Afhending skipsins verður 1. september næstkomandi og mun núverandi áhöfn Þórunnar standa til boða að halda störfum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar