Helena Stefánsdóttir

Helena Stefánsdóttir

Kaupa Í körfu

HELENA Stefánsdóttir er kvikmyndagerðarkona með meiru en hún vinnur nú að gerð heimildamyndar um Kárahnjúka. "Þetta verður mynd um mitt persónulega ferðalag í sambandi við náttúru Íslands og stóriðjuvæðinguna. Mig langar líka að sýna sögu fólksins sem verður fyrir beinum áhrifum af framkvæmdunum. Það er alltaf verið að segja að þetta sé í almannaþágu en þarna er fólk sem þarf að hætta búskap eða annarri atvinnustarfsemi og yfirgefa heimili sín. MYNDATEXTI: Í miðbænum - Helena við heimili sitt í bakhúsi við Grettisgötu í miðbæ Reykjavíkur, ekki langt frá kaffihúsinu sínu, Hljómalind við Laugaveg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar