Eiríkur Finnsson

Eiríkur Finnsson

Kaupa Í körfu

Matreiðslumaðurinn Eiríkur Finnsson sér um mötuneyti fyrir um það bil sexhundruð og fjörutíu nemendur og starfsfólk í Breiðholtsskóla í Reykjavík. Eiríkur er litrík persóna og uppfinningamaður og því fer fjarri að hann fari troðnar slóðir. Dagur Gunnarsson hitti Eirík í skólamötuneytinu og fræddist um tölvuforrit, flugvélamódel og fjórhjól. Á vefvarpinu á mbl.is má einnig sjá myndskeið þar sem rætt er við Eirík. MYNDATEXTI: Vígalegur - Eiríkur ferðast um borgina á öflugu fjórhjóli sem er hlaðið öllum hugsanlegum aukabúnaði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar