Afturelding ÍBV

Afturelding ÍBV

Kaupa Í körfu

ALLAR líkur eru á því að Bjarki Sigurðsson og Gintaras Savukynas haldi áfram sem þjálfarar handknattleiksliða Aftureldingar og ÍBV eftir að hafa stýrt þeim upp í úrvalsdeild karla í vetur. MYNDATEXTI: Mosfellsgleði - Afturelding sigraði í 1. deild karla í handknattleik og tók við bikarnum eftir toppslag við ÍBV í Mosfellsbæ í gær en bæði lið leika í úrvalsdeildinni næsta vetur. Ásgerður Halldórsdóttir gjaldkeri HSÍ afhenti Hilmari Stefánssyni fyrirliða Aftureldingar bikarinn. 2 og 3

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar