Kári Páll Óskarsson og Emil Hjörvar Petersen
Kaupa Í körfu
Það er mikil orka í ljóðaheiminum þessa dagana. Fjölmörg ungskáld eru að koma sér á framfæri og vettvangur þeirra virðist vera mun aðgengilegri en áður hefur verið. Guðrún Hulda Pálsdóttir ræddi við Emil Hjörvar Petersen og Kára Pál Óskarsson sem eru liðsmenn skáldafélagsins Nykurs.Við vorum öll að yrkja og að vinna í handritum og langaði að koma okkur á framfæri. Sú hugmynd að vekja upp Nykur vaknaði síðan fyrir tilviljun og við ákváðum að hafa samband við Davíð (A. Stefánsson)," segir Emil Hjörvar Petersen. MYNDATEXTI: Nykurskáld - Kári Páll Óskarsson og Emil Hjörvar Petersen hafa báðir gefið út sína fyrstu ljóðabók og eru meðal rúmlega tuttugu liðsmanna skáldafélagsins Nykurs.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir