HK - Stjarnan 1:3
Kaupa Í körfu
"ÞETTA er búið að vera ótrúlegur vetur hjá okkur og þannig lagað framar okkar vonum. Við vitum auðvitað að við erum með besta liðið og áttum að geta unnið þetta allt – sem við og gerðum," sagði Vignir Hlöðversson leikmaður og þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í blaki eftir að lið hans hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í gær. Þá lagði Stjarnan HK 3-1 í síðari úrslitaleik liðanna og fagnaði titlinum og því að liðið tapaði ekki einum einasta leik í allan vetur. MYNDATEXTI: Frábærir - Stjörnumenn töpuðu ekki einum einasta leik í blakinu í vetur og hér fagna þeir Íslandsmeistaratitlinum eftir sigur á HK í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir