Valur varð Íslandsmeistarari í handknattleik

Valur varð Íslandsmeistarari í handknattleik

Kaupa Í körfu

VALSMENN urðu í gær Íslandsmeistarar í handknattleik karla þegar þeir sigruðu Hauka, 33:31, í lokaumferð úrvalsdeildarinnar á Ásvöllum í Hafnarfirði. Mikil spenna var fram á síðustu mínútur því ef Valsmönnum hefði mistekist að sigra gat HK tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með því að sigra lið Akureyringa fyrir norðan. Þeim leik lauk með jafntefli, 27:27, og HK hlaut því silfurverðlaunin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar