Gert við skemmdir í Wilson Muuga

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Gert við skemmdir í Wilson Muuga

Kaupa Í körfu

"ÉG er ekki kominn með nafnið á fyrirtækinu, það er ekki búið að ganga frá undirskrift, en eftir viðræður helgarinnar erum við komnir að niðurstöðu. Þetta er heiðursmannasamkomula og ef báðir standa við sitt er þetta frágengið," segir Guðmundur Ásgeirsson stjórnarformaður Nesskipa, en síðdegis í gær varð ljóst að flutningaskipið Wilson Muuga, sem bjargað var í síðustu viku af strandstað við Hvalsnes, yrði selt til Líbanons. MYNDATEXTI: Heiðursmannasamkomulag - Ef báðir standa við sitt, er þetta frágengið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar