Sumargjöf styrkveiting

Sumargjöf styrkveiting

Kaupa Í körfu

Fjórir fengu styrk frá Barnavinafélaginu Sumargjöf en styrkirnir fara til verkefna í þágu barna. Alls bárust 22 umsóknir. Stjórn félagsins komst að þeirri niðurstöðu að veita fjóra styrki að þessu sinni, samtals að upphæð 2,3 milljónir króna. Styrkirnir voru afhentir í Grænuborg í gær. MYNDATEXTI: Styrkir - Styrkþegarnir glöddust með forsvarsmönnum Barnavinafélagsins Sumargjafar í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar