Kokkakeppni grunnskóla Reykjavíkur
Kaupa Í körfu
ÞÆR voru einbeittar á svip, Alda Magnúsdóttir og Unnur Benediktsdóttir úr Korpuskóla sem í gær tóku þátt í fyrstu kokkakeppni grunnskóla Reykjavíkur sem fram fór í Menntaskólanum í Kópavogi. Fulltrúar tíu grunnskóla tóku þátt í keppninni og var verkefni hvers tveggja til þriggja manna nemendahóps að elda aðalrétt á 60 mínútum. Hráefnið í réttinn mátti ekki kosta meira en 1.000 krónur, en auk þess máttu nemendur koma með tvenns konar hráefni, greitt úr eigin vasa, borðbúnað og skraut.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir