Rock Star áheyrnarpróf á Gauknum

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Rock Star áheyrnarpróf á Gauknum

Kaupa Í körfu

Tónlist | Á annað hundrað manns í áheyrnarprufur fyrir Rock Star - Supernova ÁHEYRNARPRUFUR fyrir raunveruleikaþáttinn Rock Star - Supernova fóru fram á Gauki á Stöng í fyrradag. Fjöldinn allur af þekktum og óþekktum tónlistarmönnum var mættur til að freista gæfunnar og voru þeir bestu kallaðir til aukaprufu í gær. MYNDATEXTI: Jó Jó lét sig að sjálfsögðu ekki vanta enda vanur maður á tónlistarsviðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar