Voffi og David Beckham í búð á Laugavegi

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Voffi og David Beckham í búð á Laugavegi

Kaupa Í körfu

ÞEIR eru báðir svolítið súrir á svipinn, hvutti litli og fótboltakappinn David Beckham, þar sem þeir sitja í búðarglugga á Laugaveginum. Ætli hvutti sé ekki að hugsa hvað það væri gaman að spóka sig í góða veðrinu enda hátt í 10°C hiti í höfuðborginni í gær og því tilvalið fyrir hunda að njóta lífsins og þefa af græna gróðrinum sem er að vakna af vetrardvalanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar