Markús Máni Michaelsson

Markús Máni Michaelsson

Kaupa Í körfu

"ÉG hafði alltaf trú á því að strákarnir myndu vinna leikinn og vinna Íslandsmeistartitilinn sem þeir verðskulda svo sannarlega, en ég neita því ekki að það fór um mig á kafla í leiknum þegar Haukar voru búnir að jafna," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, eftir að hann ásamt lærisveinum hafði tekið á móti Íslandsmeistaratitlinum í handknattleik karla síðdegis í gær að loknum sigri á Haukum í lokaumferð Íslandsmótsins, 33:31. MYNDATEXTI: Íslandsmeistarar - Markús Máni Michaelsson átti stóran þátt í því að tryggja Valsmönnum titilinn og lyfti bikarnum sæll og glaður í leikslok.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar