Óskar Bjarni Óskarsson og Heimir Ríkarðsson
Kaupa Í körfu
"ÉG hefði alls ekki verið sáttur við að tapa og vita til þess að hafa ekki lagt mig fullkomlega fram í leiknum. Ég tók því oft af skarið enda er ég í því hlutverki sem einn reyndasti leikmaður liðsins," sagði Markús Máni Michaelsson Maute, fyrirliði Vals, sem átti stórleik og skoraði tíu mörk þegar Valur lagði Hauka, 33:31, og tryggði sér um leið Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í 21. sinn eftir níu ára bið. Eftir tveggja ára veru í Þýskalandi flutti Markús heim á síðasta sumri, staðráðinn í að leggja sitt lóð á vogarskálina til að Valur yrði Íslandsmeistari. MYNDATEXTI: Ánægður - Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Valsmanna lyftir Íslandsbikarnum eftir sigurinn á Haukum í gær og Heimir Ríkarðsson aðstoðarþjálfari fagnar honum. Góð uppskera hjá þeim félögum í vetur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir