Pálmar Pétursson og Fannar Þór Friðgeirsson

Pálmar Pétursson og Fannar Þór Friðgeirsson

Kaupa Í körfu

VALUR flýgur vængjum þöndum á ný en liðið fagnaði Íslandsmeistaratitlinum í handknattleik karla í 21. sinn og í fyrsta skipti í níu ár með því að leggja Hauka að velli, 31:33, í spennandi og skemmtilegum leik í lokaumferð DHL-deildarinnar. MYNDATEXTI: Fagnað - Pálmar Pétursson, markvörður Vals fagnar titlinum ásamt Fannari Þór Friðgeirssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar