Þór - HK 26:32
Kaupa Í körfu
Þór tók á móti HK í lokaumferð riðlakeppni handboltans á laugardaginn. Leikurinn var afar mikilvægur fyrir Þórsara sem þurftu stig til að gulltryggja sér sæti í úrvalsdeildinni. Spilamennska þeirra var hins vegar í molum og HK hafði leikinn í hendi sér. Lokatölur urðu 32:26 fyrir HK en þar sem Fram tókst ekki að sigra FH hirtu Þórsarar síðasta úrvalsdeildarsætið í norðurriðli. MYNDATEXTI:Ólafur Víðir Ólafsson brýst í gegnum vörn Þórs og skorar eitt marka HK í leiknum á laugardaginn. Sindri Haraldsson og Aigars Lazdins ná ekki að stöðva hann en Jón Heiðar Gunnarsson, línumaður HK, fylgist með.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir