KSÍ Knattspyrnumaður og kona ársins 2005

Brynjar Gauti

KSÍ Knattspyrnumaður og kona ársins 2005

Kaupa Í körfu

Ásthildur Helgadóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, og Eiður Smári Guðjohnsen, fyrirliði karlalandsliðsins í knattspyrnu, voru í gær útnefnd knattspyrnumenn ársins af KSÍ. MYNDATEXTI: Knattspyrnumenn ársins, Eiður Smári Guðjohnsen og Ásthildur Helgadóttir, fyrir framan þau Hermann Hreiðarsson, sem varð annar í kjörinu hjá körlunum, Margréti Láru Viðarsdóttur, sem varð í öðru sæti hjá konunum, og Þóru Helgadóttur sem varð þriðja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar