Gunnar Birgisson hittir Jónínu Bjartmarz umhverfisráðherra
Kaupa Í körfu
GUNNAR I. Birgisson, bæjarstjóri í Kópavogi, sagði eftir fund með umhverfisráðherra í gær að hann myndi óska eftir því að ákvörðun ráðuneytisins um að synja staðfestingu á svæðisskipulagi vegna Glaðheimasvæðisins, yrði tekin upp að nýju þar sem ráðuneytið hefði ekki haft öll nauðsynleg gögn undir höndum. Bæjarstjórinn sagði að yrði breytingartillagan ekki samþykkt, stefndi í stríðsástand í skipulagsmálum á höfuðborgarsvæðinu. MYNDATEXTI: Ósáttir - Gunnar I. Birgisson og samstarfsmenn hans gengu á fund Jónínu Bjartmarz umhverfisráðherra í gær vegna ákvörðunar ráðuneytisins um að synja staðfestingu á svæðisskipulagstillögu vegna Glaðheimasvæðisins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir