Þjóðhagsspá Fjámálaráðuneytisins

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Þjóðhagsspá Fjámálaráðuneytisins

Kaupa Í körfu

LENDING hagkerfisins verður svo mjúk að hægt verður að kalla hana snertilendingu áður en það fer á flug aftur, sagði Þorsteinn Þorgeirsson, skrifstofustjóri efnahagsskrifstofu fjármálaráðuneytisins, er hann kynnti nýja þjóðhagsspá ráðuneytisins í gær. MYNDATEXTI: Kynning - Þorsteinn Þorgeirsson, skrifstofustjóri efnahagsskrifstofu fjármálaráðuneytisisns kynnti efni og innihald nýrrar þjóðhagsspár í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar