Stelpur í Ballettskóla Eddu Scheving

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stelpur í Ballettskóla Eddu Scheving

Kaupa Í körfu

"ÞETTA er ætlunin að gera þverskurðinn af dansflórunni á Íslandi, sýnilegan," segir Karen María Jónsdóttir, formaður Félags íslenskra listdansara, um hátíðarsýningu FÍLD í tilefni 60 ára afmælis félagsins, sem verður í Þjóðleikhúsinu í kvöld, miðvikudagskvöld. "Þátttakendur verða frá flestum dansskólum landsins og á öllum aldri; frá yngstu dönsurunum og uppúr, samtals um 90 manns." MYNDATEXTI: Framtíðin - Þær lifðu sig inn í dansinn á æfingu fyrir hátíðarsýninguna í kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar