Náum áttum

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Náum áttum

Kaupa Í körfu

Ég er orðin svo vön því að vera ein, það er allt í lagi. Ég er búin að vera í sama bekk frá því ég byrjaði í skóla og sama stelpan hefur setið við hliðina á mér allan tímann. Ég þekki hana ekki neitt. Við tölum aldrei saman. Hún myndi halda að ég væri eitthvað skrítin ef ég ætlaði að tala við hana núna. En þetta verður allt í lagi þegar ég kem upp í framhaldsskóla, því þá þekkir mig enginn og þá breytist allt. Þá get ég byrjað upp á nýtt." MYNDATEXTI: Hópefling - Að vinna með félagslega einangruð börn í hópum skilar mestum árangri. Ólöf Ásta Farestveit, ráðgjafi hjá Barnahúsi, var meðal fyrirlesara á fundi samtakanna Náum áttum um einmana börn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar