Á hjóli við Skerjafjörð

Þorkell Þorkelsson

Á hjóli við Skerjafjörð

Kaupa Í körfu

Hlýindi undanfarnar vikur hafa ekki aðeins gert það að verkum að trjágróður hefur tekið við sér líkt og um vor væri að ræða, heldur hafa hjólreiðamenn notað tækifærið og þeyst á fákum sínum um höfuðborgina. Hjólreiðastígurinn í Skerjafirði hlykkjast eins og slanga um landslagið og hver veit nema hjólagarpurinn láti sig dreyma um stórsvig og brun meðan hann lætur sig renna til móts við vetrarsólina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar