Mengun yfir sundunum

Mengun yfir sundunum

Kaupa Í körfu

Talið er að um 60 prósent bílaflotans séu útbúin negldum dekkjum yfir vetrarmánuðina, sem bendir til að meirihluti Íslendinga telji nagladekkin auka akstursöryggi á hálum vegum. Umræðan um svifryksmyndun á höfuðborgarsvæðinu hefur á hinn bóginn minnt á að þær raddir eru allháværar að öryggið samfara notkun nagladekkjanna sé ofmetið. Tveir sérfræðingar sem Morgunblaðið ræddi við eru einnig sammála um að beinn og óbeinn kostnaður vegna nagladekkja nemi allt að hálfum milljarði króna á ársgrundvelli og er þá ekki tekið tillit til heilsufarslegra útgjalda vegna svifryksins. MYNDATEXTI: Gulur himinn - Í kyrru veðri er stundum mengunarslikja yfir borginni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar