Á línuskautum

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Á línuskautum

Kaupa Í körfu

SUMAR og vetur frusu saman um land allt. Ef þjóðtrúin er rétt má því búast við góðu sumarveðri. Börnin hafa að minnsta kosti tekið fram sumarleiktæki sín þótt aðeins sé tæp vika liðin af sumrinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar