Vogaskóli
Kaupa Í körfu
Skáþak viðbyggingar Vogaskóla í Reykjavík er byggt með kúluplötum og er það í fyrsta sinn sem hallandi flötur er steyptur með þessum hætti, að sögn Hauks J. Eiríkssonar hjá Hnit hf. verkfræðistofu, sem sér um burðarþol byggingarinnar. Fyrsti hluti nýbyggingar við Vogaskóla verður tekinn í notkun um áramótin og kennsla hefst í húsnæðinu á næsta skólaári. Framkvæmdir ganga samkvæmt áætlun en Sveinbjörn Sigurðsson ehf. er verktaki, Studio Granda arkitekt, Hnit sér um burðarþol og Mest ehf. og Loftorka ehf. framleiða kúluplöturnar. MYNDATEXTI Súlurnar þurfa ekki að vera gegnt hver annarri og geta verið hvar sem er.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir