Dimmisjón í MR

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Dimmisjón í MR

Kaupa Í körfu

TÍMI dimmittenda er nú runninn upp í menntaskólum landsins og ungmennin í Menntaskólanum í Reykjavík héldu sína dimmissjón í gær. Þau voru þjóðleg í meira lagi og gengu um götur í lopapeysum og sjógöllum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar