Þröstur RE
Kaupa Í körfu
TÖLUVERT hefur verið um sölu á bátum og aflaheimildum að undanförnu. Söluverð í þessum viðskiptum öllum skiptir milljörðum króna. Útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækið Jakob Valgeir ehf., í Bolungarvík og tengd félag hafa keypt 54% í útgerðarfélaginu Rekavík ehf. í Bolungarvík sem gerir út bátana Guðmund Einarsson ÍS, Hrólf Einarsson ÍS og Einar Hálfdánsson, en með þeim fylgja 1.500 þorskígildistonn. Dragnótarbáturinn Þröstur RE hefur verið seldur til Ingimundar hf í Reykjavík með 384 þorskígildistonnum og línubeitningarbáturinn Birgir verið seldur frá Þorlákshöfn til Hornafjarðar með um 200 þorskígildistonnum. MYNDATEXTI: Bátar - Dragnótarbáturinn Þröstur RE er einn þeirra báta, sem að undanförnu hafa verið seldir með öllum aflaheimildum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir