Sigurður Pálsson

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sigurður Pálsson

Kaupa Í körfu

Spéspegill og skapandi útúrsnúningur "ÞETTA er mjög kærkomið fyrir okkur og staðfesting á því sem okkur hefur grunað, að það sem við höfum verið að gera sé metið úti í þjóðfélaginu," sagði Sigurður H. Pálsson, formaður Hugleiks. "Þetta þýðir vonandi líka að fólk kunni að meta sérstöðuna í því sem við gerum." Í rökstuðningi ráðgjafarnefndar um viðurkenningar dagsins segir meðal annars: "Áhugaleikhópurinn Hugleikur hefur um árabil verið vettvangur nýsköpunar, spéspegla og skapandi útúrsnúninga gagnvart íslensku máli og klassískum bókmenntum. Hópurinn hefur starfað í 22 ár og er þar með elsti starfandi áhugaleikhópur í Reykjavík. MYNDATEXTI: Sigurður H. Pálsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar