Jón Atli Jónasson

Jón Atli Jónasson

Kaupa Í körfu

JÓN Atli Jónasson vinnur nú að handriti að kvikmynd um atburðina í Nígeríu á sjöunda áratugnum þegar skipulagðar ofsóknir norðanmanna gegn Iboættbálkinum urðu til þess að hann sagði skilið við Nígeríu og stofnað var Lýðveldið Bíafra. MYNDATEXTI: Hetjur - Jón Atli Jónasson, handritshöfundur myndarinnar um Bíafra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar