Skautafélag Reykjavíkur og skautafélag Akureyrar íshokkí

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Skautafélag Reykjavíkur og skautafélag Akureyrar íshokkí

Kaupa Í körfu

ÞAÐ VAR gríðarleg spenna í fimmta og síðasta úrslitaleik Skautafélags Reykjavíkur og Skautafélags Akureyrar um Íslandsmeistaratitilinn í íshokkíi í gær. Jafnt var eftir venjulegan leiktíma, 2:2, og staðan var enn jöfn eftir framlengingu. Leikmenn SR nýttu tækifærið í vítakeppninni og höfðu sigur, 6:4.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar