Habitat

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Habitat

Kaupa Í körfu

Verslunin Habitat í Askalind í Kópavogi selur ekkert nema vörur sem eru sérstaklega hannaðar fyrir verslunarkeðjuna. Það var Englendingur að nafni Terence Conran sem stofnaði fyrstu Habitat-verslunina á Fulham Road í London árið 1964. MYNDATEXTI: Litríkt - Kryddglösin eru úr plasti en innihaldið gefur þeim líf og glóð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar