Skermir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Skermir

Kaupa Í körfu

Hjónin Birna Jakobsdóttir og Finnbogi Ingólfsson hafa verið í gardínubransanum í tuttugu ár, svo þau vita mætavel hvernig gluggatjöld eiga að vera. Fyrir átta árum stofnuðu þau eigið fyrirtækið, Skermi, og byrjuðu að framleiða gluggatjöld. MYNDATEXTI: Bylgjur - Birna hefur hannað þessi gluggatjöld. Viðurinn snýr öðruvísi en í venjulegum gardínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar