Hastens

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Hastens

Kaupa Í körfu

Fyrirtækið Hästens hefur verið við lýði síðan 1852. Þetta sænska fyrirtæki hefur marsérað eftir ákveðinni línu, í eigin takti og trumbuslætti, í fimm kynslóðir og þetta hefur komið fyrirtækinu í efsta sæti í heiminum þegar um er að ræða handsmíðuð rúm úr náttúrulegum efnum. MYNDATEXTI: Hästens - Þórður Ásmundsson og Elín Jakobsdóttir sofa bara í Hästens.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar