Innbrot

Innbrot

Kaupa Í körfu

INNBROTUM á heimili hefur farið fjölgandi hin síðustu ár. Ástæður þessarar þróunar eru lítt rannsakaðar, en menn hafa getið sér þess til að afbrotamenn líti nú á innbrot sem fýsilegri leið en áður til að afla fjármuna, fremur en aðrar tegundir auðgunarbrota. Nú hefur lögregan í Reykjavík hrundið af stað sérstöku átaki um fækkun innbrota og segir Hinrik Pálsson rannsóknarlögreglumaður að markmiðið sé að reyna að fækka innbrotum um 20% í umdæminu. MYNDATEXTI: Besta forvörnin er góður frágangur og ef farið er í ferðalög eða í burtu í lengri tíma er lykilatriði að láta líta út fyrir að einhver sé í húsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar