Skólahreysti 2007
Kaupa Í körfu
Lindaskóli bar sigur úr býtum í úrslitunum í Skólahreysti í ár, en keppnin fór fram í gærkvöldi í Laugardalshöllinni að viðstöddum miklum mannfjölda. Þetta er annað árið í röð sem sigurvegarinn er úr Kópavogi, því Kópavogsskóli vann keppnina í fyrra þegar hún var haldin í fyrsta skipti. Lindaskóli sigraði með nokkrum yfirburðum því hann hlaut 56,5 stig. Næstur var Hagaskóli með 41,5 stig og Breiðholtsskóli varð í þriðja sæti með 38,5 stig. Þá setti Fríða Rún Einarsdóttir met í armbeygjum, tók 65 armbeygjur, og Lindaskóli bætti metið í hraðaþrautinni um 10 sekúndur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir