Emiliano Monaco
Kaupa Í körfu
Lesarinn Hvers sá sem hyggst lesa mig ætti að vita að ég er ekki íþróttablaðamaður. Ég kenni hugmyndasögu í bókmenntadeild Háskólans í Rúðuborg. Ég er sagnfræðingur og heimspekingur, ef svo má segja." Með þessum orðum varar A. Philonenko lesendur sína við á kápu bókarinnar Histoire de la boxe (Criterion, Paris 1991; einnig til í ítalskri þýðingu: Il Nuovo Melangelo, Genova 1997). Hið sama á við um mig: Ég er ekki áhugamaður um íþróttir, og alls ekki box. Ég er kvikmyndagerðarmaður og kvikmyndasagnfræðingur en sem listamaður hef ég alltaf haft áhuga á skörun ólíkra sviða. Philonenko rifjar upp sögur úr hringnum og úr einkalífi þekktra hnefaleikamanna. Hann segir frá uppgangi hnefaleikanna og hnignun þeirra sem almenningsíþróttar og færir rök fyrir því hvernig hún er heimspekilegur hluti af daglegu lífi okkar. Emiliano Monaco kvikmyndagerðarmaður.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir