Kona les bók á kaffihúsi Máls og menningar
Kaupa Í körfu
Blindur er bóklaus maður, segir máltækið. Íslendingar þurfa ekki að hafa miklar áhyggjur af sjóninni en hlutfallslega eru hvergi gefnar út fleiri bækur á byggðu bóli. Á hverja þúsund íbúa koma út árlega á bilinu fjórir til fimm titlar. Næstir koma Svíar með um tvo titla á hverja þúsund íbúa. Þrátt fyrir þessa grósku er bókaútgáfa enginn dans á rósum á Íslandi og það er mun frekar hugsjón en gróðavon sem knýr menn áfram. Menn tefla ógjarnan djarft enda skammt milli feigs og ófeigs í fagi þar sem nauðsynlegt er að vera vel nefjaður.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir